7. nóvember 2012

Foreldradagurinn 2012 - Samskipti í samhengi

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra munu þann 15. nóvember nk. standa fyrir Foreldradeginum í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði.

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra munu þann 15. nóvember nk. standa fyrir Foreldradeginum í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Foreldradagurinn er málþing ætlað foreldrum og hefur það að markmiði að veita þeim  hagnýtar upplýsingar sem nýst geta í uppeldi og vekja þá til umhugsunar og umræðu um foreldrahlutverkið. Þema foreldradagsins í ár er samskipti í víðu samhengi og verður tekið á málefnum eins og samskiptum foreldra og barna, samskiptum fjölskyldna við skóla og rafrænum samskiptum.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica