13. október 2008

Fjölskyldan og samvera

Jákvæð samvera með fjölskyldunni skapar börnum öryggi. Þá hafa rannsóknir sýnt að jákvæð samvera foreldra og barna hefur mikið forvarnargildi fyrir börn og ungmenni.

Jákvæð samvera með fjölskyldunni skapar börnum öryggi. Þá hafa rannsóknir sýnt að jákvæð samvera foreldra og barna hefur mikið forvarnargildi fyrir börn og ungmenni.

Samverustundir geta verið margskonar og þurfa ekki að kosta mikið. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvað fjölskyldan getur gert saman.

     - lesum fyrir börnin

     - förum í göngutúr eða hjólreiðatúr og tökum með nesti

     - safnaheimsókn, ókeypis er á mörg söfn á miðvikudögum

     - föndra saman

     - fara á bókasafn

     - skoða saman fjölskyldumyndir og raða í albúm

     - fara í sund

Upplýsingar um söfn má finna hér.

Hafir þú fleiri hugmyndir um hvernig fjölskyldan getur notið samvistar, vinsamlega sendu okkur tölvupóst á ub@barn.is.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica