24. nóvember 2014

Eru jólin hátíð allra barna? - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á áhugaverðum morgunverðarfundi á miðvikudaginn nk. þar sem fjallað verður um það hvernig börn upplifa jólin á mismunandi hátt. Erindin sem flutt verða fjalla um áfengisneyslu foreldra, markaðssetingu jólannna og jólahald í stjúpfjölskyldum.

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á áhugaverðum morgunverðarfundi á miðvikudaginn nk. þar sem fjallað verður um það hvernig börn upplifa jólin á mismunandi hátt. Erindin sem flutt verða fjalla um áfengisneyslu foreldra, markaðssetningu jólanna og jólahald í stjúpfjölskyldum.

Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 26. nóvember kl. 8:15 - 10. Nánar í auglýsingu hér að neðan og á heimasíðu Náum áttum. 

N8nov 14


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica