31. janúar 2012

Erindi um barnvinsamlegt réttarkerfi

Hinn 20. janúar sl. stóð Innanríkisráðuneyti, Lagadeild Háskóla Íslands og Rannsóknarstofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni fyrir ráðstefnu um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu.

Hinn 20. janúar sl. stóð Innanríkisráðuneyti, Lagadeild Háskóla Íslands og Rannsóknarstofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni fyrir ráðstefnu um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu. Á ráðstefnunni voru bæði erlendir og innlendir fyrirlesarar þar sem leitast var við að leiða saman sjónarmið fræðasamfélagsins, réttarvörslukerfisins og frjálsra félagasamtaka sem fjalla um málaflokkinn.

Sjá nánar á vef Barnaverndarstofu. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica