10. september 2009

Endurskoðuð handbók um ung- og smábarnavernd

Landlæknisembættið hefur gefið út handbókina Ung- og smábarnavernd - Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0-5 ára (endurskoðaða). Handbókin er ætluð fagfólki en er einnig mjög gagnleg fyrir foreldra ungra barna.

Ung- og smábarnavernd nær til allra barna og foreldra þeirra og er lykilþjónusta til að styðja við og efla heilsu og velferð barna.

Landlæknisembættið hefur gefið út handbókina Ung- og smábarnavernd - Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0-5 ára (endurskoðaða). Handbókin er ætluð fagfólki en er einnig mjög gagnleg fyrir foreldra ungra barna. Eingöngu er um rafræna útgáfu að ræða og er hún á vefsetri Landlæknisembættisins.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica