Börn og breytingar í fjölskyldum - Málstofur RBF
Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og Félagsráðgjafaskor Háskóla Íslands standa að eftirfarandi málstofum á haustönn 2007 
 
 Þema haustsins er: Börn og breytingar í fjölskyldum 
 
 Stefna ríkisstjórnarinnar í málefnum barna og fjölskyldna 
 Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra 
 Föstudaginn 21. september kl. 12-13 í Odda stofu 101, húsi Félagsvísindadeildar HÍ 
 
 Réttur barna til beggja foreldra - Lögheimili barna 
 Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna 
 Miðvikudaginn 24. október kl. 12-13 í Odda stofu 101. 
 
 Þrá eftir fjölskyldu - Þegar náttúran þarf hjálp frá tækninni 
 Helga Sól Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og doktorsnemi við Nordic School of Public Health, Gautaborg. 
 Miðvikudaginn 21. nóvember kl. 12-13 í Odda stofur 101. 
 
 Málstofurnar eru öllum opnar.