1. apríl 2009

Börn í heimsókn frá leikskólanum Hólaborg

Í morgun heimsóttu börn á leikskólanum Hólaborg umboðsmann barna og afhentu afrakstur vinnu sinnar vegna þátttöku í verkefninu „Hvernig er að vera barn á Íslandi“.

Í morgun heimsóttu börn á leikskólanum Hólaborg umboðsmann barna og afhentu afrakstur vinnu sinnar vegna þátttöku í verkefninu „Hvernig er að vera barn á Íslandi“.

Leikskólinn Hólaborg er einn fjölmargra leikskóla sem taka þátt í verkefniu - hvernig er að vera barna á Íslandi,  en markmið þess er að gefa börnum tækifæri á að láta raddir sínar heyrast.

Verkefnið tekur mið af 12. og 13. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem taka til rétt barna til að láta skoðanir sínar í ljós og til að hafa áhrif sem og tjáningarfrelsi barna. Fjölmargir leik- og grunnskólar taka þátt í verkefninu og hafa umboðsmanni barna borist um 700 myndir frá börnum og er von á enn fleiri.

Hér neðar má sjá  nokkrar myndir frá komu leikskólabarna frá leikskólanum Hólaborg þegar þau afhentu umboðsmanni barna afrakstur vinnu sinnar.

Börn frá leikskólanum Hólaborg afhenda myndir
Umboðsmanni barna bárust margar athyglisverðar myndir

Börn frá leikskólanum Hólaborg afhenda myndir

Börn frá leikskólanum Hólaborg afhenda myndir

Img 0968
Sumir vildu fá að skilja eftir fleiri skilaboð



 

 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica