20. nóvember 2020

Barnasáttmálinn ný vefsíða

Ný vefsíða sem tileinkuð er Barnasáttmálanum var opnuð.

Í tilefni af degi mannréttinda barna var ný vefsíða,  Barnasáttmálinn.is opnuð. En að baki þeirra síðu standa umboðsmaður barna, Barnaheill, UNICEF og Menntamálastofnun. Opnunin var í streymi á Zoom og við það tækifæri fluttu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra stutt ávarp.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica