6. desember 2007

Ársskýrsla umboðsmanns barna komin út

Samkvæmt 8. gr. laga nr. 83/1994 um umboðsmann barna hefur embætti umboðsmanns barna tekið saman skýrslu til forsætisráðherra um starfsemi embættisins.Skýrslan tekur til tímabilsins 1. janúar 2006 til 30. júní 2007.

SUB 2006 7 Kapa

Samkvæmt 8. gr. laga nr. 83/1994 um umboðsmann barna hefur embætti umboðsmanns barna tekið saman skýrslu til forsætisráðherra um starfsemi embættisins.

Skýrslan tekur til tímabilsins 1. janúar 2006 til 30. júní 2007. Ingibjörg Rafnar, sem skipuð var umboðsmaður barna til fimm ára frá 1. janúar 2005, baðst lausnar og var veitt lausn frá 1. júlí 2007. Af þeirri ástæðu þótti Ingibjörgu eðlilegt að gera forsætisráðherra grein fyrir starfsemi embættisins samfellt fyrir árið 2006 og þann hluta árs 2007 sem hún gegndi því.

Opna á PDF formi.

Eldri ársskýrslur umboðsmanns barna.

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica