10. september 2009

Ársskýrsla umboðsmanns barna er komin út

Út er komin skýrsla umboðsmanns barna til forsætisráðherra um starfsemi embættisins á seinni helming ársins 2007 og á árinu 2008.

Kápumynd ársskýrslu 2007-8Út er komin skýrsla umboðsmanns barna til forsætisráðherra um starfsemi embættisins á seinni helmingi ársins 2007 og á árinu 2008.

Í skýrslunni er m.a. fjallað um verkefnið Hvernig er að vera barn á Íslandi? en skýrslan er myndskreytt með myndum úr verkefninu. Auk þess er fjallað um fjölskyldumál og barnavernd, skólamál, fjölmiðla, markaðssókn, börn af erlendum uppruna, ungmennaráð og efnahagsástandið.

Opna á PDF formi.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica