16. september 2011

Ársskýrsla 2010 komin út

Út er komin skýrsla umboðsmanns barna til forsætisráðherra um störf á árinu 2010.

Út er komin skýrsla umboðsmanns barna til forsætisráðherra um störf á árinu 2010.

Í skýrslunni er fjallað um helstu viðfangsefni ársins sem voru að venju afar fjölbreytt. Sem dæmi má nefna niðurskurð sem bitnað hefur á börnum, heilbrigðismál, skólamál, fjölskyldumálefni, börn sem hafa brotið af sér, frítíma og menningu, eignarétt, rétt til þátttöku, fjölmiðla, trúfrelsi og forvarnir. Auk þess er fjallað um verkefnið Verum vinir og ýmis konar samstarf við aðrar stofnanir og félagasamtök.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica