7. október 2008

Allt sem viðkemur lýðheilsu barna og unglinga

Þann 2. október sl. var opnuð heimasíða UmMig.is en heimasíðan er ætluð börnum, unglingum og foreldrum þeirra. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um flest allt sem viðkemur líkamlegri-, andlegri-, og félagslegri heilsu barna og unglinga.

Þann 2. október sl. var opnuð heimasíða UmMig.is en heimasíðan er ætluð börnum, unglingum og foreldrum þeirra. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um flest allt sem viðkemur líkamlegri-, andlegri-, og félagslegri heilsu barna og unglinga.

Markmið UmMig.is er:
     - að auðvelda aðgengi barna, unglinga, foreldra og annarra er koma að uppeldi barna, s.s. kennarar, þjálfarar o.s.frv. að upplýsingum er varða heilsueflingu,  forvarnir og áhættuþætti.
     - að stuðla að aukinni þekkingu barna, unglinga og foreldra þeirra á mikilvægum þáttum er varða, andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigði og heilsusamlegan lífsstíl.

Höfundar UmMig.is eru Anna Margrét Einarsdóttir og Halla Heimisdóttir, nemendur við Háskólann í Reykjavík, kennslufræði og lýðheilsudeild og er heimasíðan hluti af meistaraverkefni þeirra.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica