23. febrúar 2009

Áhrif efnahagsþrenginga á fjölskyldur með börn

Mentor, nemendafélag félagsráðgjafanema við Háskóla Íslands, í samstarfi við Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands heldur sitt árlega málþing sem nú ber yfirskriftina ÁHRIF EFNAHAGSÞRENGINGA Á FJÖLSKYLDUR MEÐ BÖRN.    Málþingið verður haldið á Háskólatorgi, stofu 105, miðvikudaginn  25. febrúar kl. 13.30 - 15.30 og er öllum opið.

 

Málþingið verður haldið á Háskólatorgi, stofu 105, miðvikudaginn  25. febrúar kl. 13.30 - 15.30 og er öllum opið. Málþingið setur Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra en meðal fyrirlesara er Katja Forseén prófessor í félagasráðgjöf við háskólann við Turku í Finnlandi.

Fundarstjóri er Hilmar Valur Gunnarsson, samskipta- og kynningarfulltrúi Mentor.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica