28. september 2012

Afdrif barna sem dvöldu á meðferðarheimilum BVS 2000-2007 - Rannsókn

Föstudaginn 5. október nk. munu Elísabet Karlsdóttir félagsráðgjafi MA og Ásdís A. Arnalds félagsfræðingur MA kynna niðurstöður rannsóknar um afdrif barna sem dvöldu á meðferðarheimilum Barnaverndarstofu á árunum 2000 - 2007.

Föstudaginn 5. október nk. munu Elísabet Karlsdóttir félagsráðgjafi MA og Ásdís A. Arnalds félagsfræðingur MA kynna niðurstöður rannsóknar um afdrif barna sem dvöldu á meðferðarheimilum Barnaverndarstofu á árunum 2000 - 2007.

Kynning rbf - afdrif barna sem dv0ldu á meðferðarheimilum


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica