3. apríl 2008

ADHD samtökin 20 ára 7. apríl - Fyrirlestur

Mánudaginn 7. apríl  er 20 ára afmæli ADHD samtakanna. Að því tilefni verður opið hús að Háaleitisbraut 13, á skrifstofu samtakanna 3. hæð og í fræðslusal á 4. hæð, milli kl. 15 og 18

Mánudaginn 7. apríl  er 20 ára afmæli ADHD samtakanna.

Að því tilefni verður opið hús að Háaleitisbraut 13, á skrifstofu samtakanna 3. hæð og í fræðslusal á 4. hæð, milli kl. 15 og 18.

Dr. Urður Njarðvík sálfræðingur heldur fyrirlestur um kvíða og líðan barna með ADHD kl. 16:00.

Léttar veitingar í tilefni dagsins.

Allir velkomnir.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica