Fréttir: 2024 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

25. júlí 2024 : Samræmt námsmat og skýrsla um framkvæmd skólahalds

Umboðsmaður barna sendi mennta- og barnamálaráðherra bréf um innleiðingu á nýju samræmdu námsmati. 

18. júlí 2024 : Skert starfsemi vegna sumarfría

Vegna sumarfrís starfsfólks getur orðið bið á svörun erinda sem berast næstu daga. Sem fyrr njóta börn ávallt forgangs þegar erindum er svarað. 

11. júlí 2024 : Ungmenni ræða um fósturkerfið

Dagana 1. - 2. júlí fór fram fundur ENYA í Bratislava þar sem fjallað var um börn í fósturkerfinu. 

10. júlí 2024 : Staða barna með fjölþættan vanda

Þann 2. júlí síðastliðinn komu út tvær skýrslur umboðsmanns Alþingis um Klettabæ annars vegar og Vinakot hins vegar, tvö einkarekin búsetuúrræði fyrir 13 – 18 ára börn. 

19. júní 2024 : Reynsla barna frá Grindavík

Á sýningunni „að allir séu óhultir“, sem opnaði í Lestrasal Safnahúsins 17. júní sl. var forsætisráðherra afhent skýrsla með niðurstöðum fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna. 

12. júní 2024 : Að allir séu óhultir!

Þann 17. júní verður sýningin "að allir séu óhultir" opnuð í Safnahúsinu. Sýningin er afrakstur myndlistarnámskeið þar sem unnið var með niðurstöður fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna sem haldinn var í byrjun mars.

3. júní 2024 : Niðurstöður Krakkakosninga

Niðurstöður Krakkakosninga voru tilkynntar í kosningasjónvarpi RÚV, laugardaginn 1. júní sl. 

21. maí 2024 : Verklagsreglur Strætó

Embættið sendi bréf til Strætó og óskað eftir upplýsingum um verklagsreglur vegna samskipta við börn.

16. maí 2024 : Fyrirhuguð sumarlokun á meðferðardeild Stuðla

Embættið sendi bréf til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna fjölmiðlaumfjöllunar um fyrirhugaða lokun meðferðardeildar Stuðla á tímabilinu 12. júlí til 8. ágúst.

Síða 2 af 4

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica