Fréttir: nóvember 2021

Fyrirsagnalisti

22. nóvember 2021 : Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna var laugardaginn 20. nóvember sl. en þá voru 32 ár síðan Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 

12. nóvember 2021 : Barnaþingi frestað

Vegna aukinna Covid-19 smita í samfélaginu og hertra samkomutakmarkana hefur barnaþingi í Hörpu 2021 verið frestað.

8. nóvember 2021 : Opið hús í nýju húsnæði

Opið hús var hjá embættinu á föstudaginn 5. nóvember í tilefni af flutningum í Borgartún 7b. 

8. nóvember 2021 : Fundur um sóttvarnir á barnaþingi

Umboðsmaður barna átti fund í dag með staðgengli sóttvarnalæknis í dag. Umræðuefni fundarins voru sóttvarnaráðstafanir á barnaþingi sem fer fram í Hörpu síðar í nóvember. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica