Fréttir: ágúst 2020

Fyrirsagnalisti

28. ágúst 2020 : Breytingar á viðmiðunarstundarskrá

Embættið sendi inn umsögn sína um tillögur mennta- og menningarmálaráðuneytis um breytingar á gildandi viðmiðunarstundaskrá grunnskóla. 

27. ágúst 2020 : Ábending til sveitarfélaga

Embætti umboðsmanns barna hefur sent bréf til allra sveitarfélaga þar sem minnt er á hlutverk og tilgang ungmennaráða og sérstaklega mikilvægi þess að í ungmennaráðum sitji fulltrúar yngri en 18 ára.

26. ágúst 2020 : Vistun barna í leikskólum

Embættið hefur sent erindi til skrifstofu borgarstjóra vegna vistunar barna í leikskólum borgarinnar og vanskil foreldra.


Eldri fréttir


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica