Fréttir: júlí 2019

Fyrirsagnalisti

21. júlí 2019 : Skert starfsemi vegna sumarfría

Vegna sumarfrís starfsfólks verður starfsemi á skrifstofu embættisins með minna móti síðustu tvær vikurnar í júlí. Það getur því orðið bið á svörun á þeim erindum sem berast þann tíma sem sumarleyfi starfsfólks stendur yfir. Þau erindi sem berast frá börnum njóta þó forgangs og verður svarað eins fljótt og auðið er.

3. júlí 2019 : Umboðsmaður óskar eftir fundi með dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar

Í dag sendi umboðsmaður barna eftirfarandi bréf til dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar.

2. júlí 2019 : Þátttaka á ENYA - um réttindi barna í stafrænu umhverfi

Umboðsmaður barna tekur á þessu ári í fyrsta sinn í þátt í ENYA (European Network of Young Advisors) sem vinnur með evrópskum samtökum umboðsmönnum barna þar sem fjallað var um réttindi barna í stafrænu umhverfi og ber yfirskriftina Let‘s talk young, let‘s talk about children‘s rights in the digital environment.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica