Fréttir: mars 2019

Fyrirsagnalisti

29. mars 2019 : Barnasáttmálinn og ofbeldi gegn börnum

Við höldum áfram að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. Umfjöllun marsmánuðar er um ofbeldi gegn börnum.

14. mars 2019 : Könnun um skólaforðun

Velferðarvaktin kynnti nýlega niðurstöður könnunar um skólasókn og skólaforðun í grunnskólum landsins. Nánar er fjallað um niðurstöður könnunarinnar á vefsvæði Velferðarvaktarinnar en könnunin var framkvæmd í þeim tilgangi að afla upplýsinga frá skólastjórnendum sem nýst geta við stefnumótun í málefnum barna.

1. mars 2019 : Skýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004-2016

Skýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004 - 2016 kom út 28. febrúar 2019. Skýrslan var unnin af Kolbeini Stefánssyni fyrir Velferðarvaktina.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica