Fréttir: desember 2018

Fyrirsagnalisti

21. desember 2018 : Jólakveðja

Embætti umboðsmanns barna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

14. desember 2018 : Breytingar á lögum um umboðsmann barna samþykktar á Alþingi

Breytingar á lögum um umboðsmann barna voru samþykktar á Alþingi í gær 13. desember.

10. desember 2018 : Opið hús á aðventunni

Umboðsmaður barna verður með sitt árlega opna hús á aðventunni, miðvikudaginn 12. desember nk. Allir hjartanlega velkomnir.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica