Fréttir: mars 2018 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

5. mars 2018 : Frumvarp til laga um mannanöfn, 83. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um mannanöfn, 83. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 5. mars 2018.

2. mars 2018 : Frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi), 133. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn), 42. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. mars 2018.

2. mars 2018 : Frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn), 42. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn), 42. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. mars 2018.

2. mars 2018 : Frumvarp til laga um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis), 34. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis), 34. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. mars 2018.

2. mars 2018 : Föstudagsfræðsla starfsfólks

Föstudagsfræðsla er vettvangur þar sem starfsfólk skrifstofunnar eða annað fagfólk deilir þeirri þekkingu sem það býr yfir hvað varðar málefni barna.
Síða 3 af 3

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica