Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

#Metoo og börnin - morgunverðarfundur Náum áttum hópsins

Metoo og börnin - öryggi barna og ungmenna í tómstunda-, íþrótta- og æskulýðsstarfi

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður miðvikudaginn 14. mars nk. klukkan 8:15 - 10:00 á Grand Hótel. Að þessu sinni verður umræðan um #metoo byltinguna og áhrif þeirra á börn. Salvör Nordal, umboðsmaður barna mun þar meðal annars fjalla um réttindi barna í ljósi #metoo umræðunnar. 

Skráning er á www.naumattum.is og er þáttökugjald 2.400 sem þarf að staðgreiða, morgunmatur innifalinn. 

 

N8mars18