Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Fundur með þingflokki Framsóknar

Umboðsmaður barna heimsótti þingflokki Framsóknar í dag, mánudaginn 12. mars og átti góðan fund með þingmönnum flokksins. Á fundinum var starfsemi og hlutverk embættisins rædd auk ýmissa málefna sem tengjast réttindum barna. Að sögn Salvarar Nordal, umboðsmanns barna var fundurinn gagnlegur og góðar umræður mynduðust um réttindi barna.

 

Umboðsmaður barna átti fund með þingflokki Framsóknar