Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Skrifstofan lokuð vegna sumarfría

Skrifstofa umboðsmanns barna verður lokuð næstu tvær vikur vegna sumarfría starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur eftir verlsunarmannahelgi, sem er þriðjudaginn 8. ágúst. Á meðan skrifstofan er lokuð er ekki tekið við símtölum en hægt er að senda okkur tölvupóst á ub@barn.is og verður öllum erindum svarað að sumarfríi loknu.

Sjá nánar