Fréttir: júlí 2017

Fyrirsagnalisti

20. júlí 2017 : Skrifstofan lokuð vegna sumarfría

Skrifstofa umboðsmanns barna verður lokuð næstu tvær vikur vegna sumarfría starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur eftir verlsunarmannahelgi, sem er þriðjudaginn 8. ágúst. Á meðan skrifstofan er lokuð er ekki tekið við símtölum en hægt er að senda okkur tölvupóst á ub@barn.is og verður öllum erindum svarað að sumarfríi loknu.

12. júlí 2017 : Nýr umboðsmaður barna

Forsætisráðherra hefur skipað Salvöru Nordal, heimspeking, í embætti umboðsmanns barna til næstu fimm ára.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica