Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Margrét kveður sem umboðsmaður barna

Margrét María Sigurðardóttir kveður nú senn embættið eftir 10 ár sem umboðsmaður barna. Á þeim árum hefur hún átt góð og gagnleg samskipti við ýmsa aðila sem koma að starfi með börnum. Þá hefur hún eða starfsmaður embættisins heimsótt alla grunnskóla á landinu og verið með kynningu á réttindum barna.

Á þessum tímamótum býður hún til kveðjuhófs á milli klukkan 16 - 18. 

 

Bodskort Mms