Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Öskudagurinn

Sú hefði hefur myndast á öskudaginn undanfarin ár að krakkar fari á milli húsa og fyrirtækja, syngi fallega söngva í búningum og fái örlitla umbun fyrir, oftast í nammilíki. Umboðsmaður barna tekur þátt í þessari skemmtilegu hefð og tekur á móti öllum syngjandi krökkum í dag. 

Umboðsmaður barna er staðsettur  á Kringlunni 1, 5. hæð, húsi sem margir þekkja sem gamla morgunblaðshúsið. 

 

19 Tjaning