Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Jólakveðja

Starfsfólk umboðsmanns barna óskar öllum börnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum embættisins gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári.

Samstarfsfólki úr hinum ýmsu geirum, þeim sem leitað hafa til embættisins og öllum þeim sem umboðsmaður barna hefur heimsótt er þakkað góð samskipti á árinu sem er að líða.

Að venju sendir umboðsmaður ekki út hefðbundin jólakort en setur þess í stað nokkrar gjafir til barna og ungmenna undir jólatré Mæðrastyrksnefndar í Kringlunni.

 

Jólakort frá umboðsmanni barna

 

 

"Ég man þau jólin, mild og góð
er mjallhvít jörð í ljóma stóð.
Stöfum stjörnum bláum, 
frá himni háum
í fjarska kirkjuklukknahljóm.
Ég man þau jól, hinn milda frið
á mínum jólakortum bið
að æfinlega eignist þið
heiða daga, helgan jólafrið."

 

Texti: Stefán Jónsson