Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Skrifstofan lokuð í dag

Allir starfsmenn embættisins munu taka þátt í ráðstefnunni "Skipta raddir ungs fólks máli?" og verður skrifstofan því lokuð.

Umboðsmaður barna, Evrópa unga fólksins, Samband Íslenskra Sveitarfélaga, Samfés, Félags fagfólks í frítímaþjónustu og UMFÍ standa að ráðstefnunni sem er hugsuð fyrir þá sem standa að baki ungmennaráða sveitarfélaga og frjálsra félagasamtaka auk fulltrúa ungmennaráðanna sjálfra.