Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Umboðsmaður barna heimsækir skóla

Margrét María, umboðsmaður barna, hefur sett það markmið að vera búin að heimsækja alla skóla landsins fyrir maílok árið 2017.  Þeir skólar sem hún hefur heimsótt eru orðnir all nokkrir og í dag bættust við Setbergsskóli og Lækjarskóli í Hafnarfirði, Álftanesskóli og Ísaksskóli. Að sögn Margrétar var heimsóknin í dag virkilega skemmtileg og fræðandi.

Hér fyrir neðan er mynd af Margréti fyrir framan sinn gamla skóla Ísaksskóla, en fleiri myndir af heimsókninni er hægt að sjá á fésbókarsíðu umboðsmanns barna

 

 Skolaheimsokn