Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Eru snjalltæki að breyta skólastarfi?

Næsti fræðslufundur Náum áttum samstarfshópsins er á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. janúar nk. kl. 8:15 - 10:00. 

Yfirskrift fundarins "Eru snjalltækin að breyta skólastarfi? Um snjalltækjanotkun barna og ungmenna." Fyrirlesarar eru þau Björn Rúnar Egilsson verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, Linda Heiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri Laugalækjarskóla og Sigurður Haukur Gíslason grunnskólakennari.

 

N8jan 2015