Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Tengsl feðra og barna – ábyrgð þátttaka og vernd

Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd við Háskóla Íslands (RBF) stendur fyrir málstofu 27. mars kl. 12 til 14. Yfirskriftin er Tengsl feðra og barna – ábyrgð þátttaka og verður málstofan haldin í stofu 101 í Lögbergi.

Á málstofunni verða flutt tvö erindi á ensku:

Fathers’ use of parental leave, fathers’ involvement in childcare, and mothers’ careers
José-Andrés Fernández Cornejo, Associate Professor, Department of Economic Policy,Complutense University of Madrid

Engaging Fathers in child protection: challenges and opportunities?
Brigid Featherstone, Professor Social Care, Faculty of Health & Social Care Research, The Open University

Allir velkomnir