Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Mat á forvarnafræðslu gegn kynferðisofbeldi

Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF) við HÍ stendur fyrir kynningu á nýjustu ritröð sinni mánudaginn 10. febrúar.

Elísabet Karlsdóttir félagsráðgjafi MA og framkvæmdastjóri RBF mun kynna verkefnið Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Brúðuleikhús sem forvarnafræðsla í skólum. Árangur og mat kennara 

Kynningin fer fram í Lögbergi í Háskóla Íslandis, stofu 103 mánudaginn   10. febrúar kl. 12:10-13:00.