Fréttir: febrúar 2014

Fyrirsagnalisti

28. febrúar 2014 : Ályktun vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldsskólakennara

Umboðsmaður barna og Heimili og skóli hafa verulegar áhyggjur af nemendum í framhaldsskólum vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldsskólakennara sem boðað hefur verið til þann 17. mars. nk.

11. febrúar 2014 : Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/2002 um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál), 249. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/2002 um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál), 249. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með tölvupósti dags. 7. febrúar 2014.

10. febrúar 2014 : Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/2002 um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál), 249. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/2002 um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál), 249. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með tölvupósti dags. 7. febrúar 2014.

5. febrúar 2014 : Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2014

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Póst og fjarskiptastofnun og SAFT standa fyrir ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega netöryggisdaginn, þann 11. febrúar 2014 við Menntavísindasvið HÍ.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica