Fréttir: júlí 2012

Fyrirsagnalisti

3. júlí 2012 : Aðfarargerðir á börnum

Umboðsmanni barna barst mikill fjöldi erinda síðastliðna helgi vegna aðfarargerðar á börnum sem var framkvæmd föstudaginn 29. júní sl. Að því tilefni vekur umboðsmaður barna athygli á tölvupósti sem hann sendi fyrir helgi til sýslumannsembættisins í Kópavogi þar sem aðfarargerðin fór fram.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica