Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Vistheimili barna Laugarásvegi - Málstofa

Málstofa um barnavernd  verður haldin mánudaginn 21. maí kl. 12.15 - 13.15 á Barnaverndarstofu, Höfðaborg (Borgartúni 21).

Yfirskriftin er "Vistheimili barna Laugarásvegi - tækifæri og áskoranir til framtíðar".

Fyrirlesarar eru Sigrún Óskarsdóttir forstöðumaður, Harpa Guðný Hafberg og Guðrún Hafliðadóttir BA í sálfræði

Málstofan er haldin á vegum Barnaverndarstofu, Barnaverndar Reykjavíkur, félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands (HÍ) og faghóps félagsráðgjafa í barnavernd.