Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ályktun ungmenna frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði var haldin á Hvolsvelli dagana 29. til 31. mars 2012. UMFÍ stóð að ráðstefnunni en á henni komu saman ungmenni víðs vegar af að landinu til að hlusta á erindi, læra, ræða aðkomu ungs fólks að lýðræðinu og efla tengsl.

Umboðsmaður barna flutti erindi á ráðstefnunni auk þess sem starfsfólk embættisins stóð fyrir vinnustofu um mannréttindi og sat fyrir svörum í pallborði.