Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Umsögn um frumvarp til barnalaga o.fl.

Á vef umboðsmanns barna, undir liðnum Umsagnir, hafa nú verið birtar þrjár nýjar umsagnir:

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til barnalaga (réttindi barns, forsjá, umgengni o.fl.), 290. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 29. febrúar 2012

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 109. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með bréfi dags. 29. febrúar 2012.

Allsherjar- og menntamálnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu Evrópuráðssamnings um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun, 341. mál og frumvarp til almennra hegningarlaga (varnir gegn kynferðislegri misnotkun barna), 344. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með bréfi dags. 29. febrúar 2012.