Fréttir: maí 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. maí 2011 : Frumvarp til laga um grunnskóla (bættur réttur nemenda o.fl.), 747. mál.

Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um grunnskóla (bættur réttur nemenda o.fl.), 747. mál.. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 9. maí 2011.

4. maí 2011 : Lýðræði í leikskólum - Bréf

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra leikskólastjóra um lýðræði í leikskólum. Ætlunin er að safna saman upplýsingum frá leikskólum um verkefni þar sem sérstaklega er unnið út frá hugmyndum um grunngildi lýðræðis og lýðræðislegs samfélags.

2. maí 2011 : Skýrsla um list- og menningarfræðslu á Íslandi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út í íslenskri þýðingu skýrslu Anne Bamford um list- og menningarfræðslu á Íslandi.

Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica