Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Menntakvika - Ráðstefna

Menntakvika   

Ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2010


Föstudaginn 22. október
kl. 9.00-17.00 í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð

 

Yfir 170 fyrirlestrar í 44 málstofum um nýjustu rannsóknir í menntavísindum

Rannsóknir um mál og læsi, fjölmenningu, sjálfbærni, þroska, skóla án aðgreiningar, stærðfræðimenntun, tungumálakennslu, íþróttir, heilsu, þroskaþjálfafræði, kennslufræði, kyngervi og jafnrétti, þróun skólastarfs, íslenska, sagnfræði, menntastjórnun, fjarkennsla, nýsköpun, mat, tónlist, upplýsingatækni, gæði háskóla, uppeldisfræði, æskulýðsfræði og menntun ungra barna.

 

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis

 

Nánari upplýsingar á http://vefsetur.hi.is/menntakvika/