Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ársskýrsla 2009 komin út

SUB 2009 KapaÚt er komin skýrsla umboðsmanns barna til forsætisráðherra um störf embættisins á árinu 2009.

Í skýrslunni er stiklað á stóru um starfsemi umboðsmanns og fjallað um nokkur þeirra málefna sem embættið vann með, s.s.:

 • ofbeldi gegn börnum,
 • aðfarargerðir,
 • húsleit,
 • tómstundastarf,
 • friðhelgi einkalífs barna,
 • mismunun vegna aldurs,
 • niðurskurður í þjónustu við börn
 • tannvernd,
 • talþjálfun,
 • lýðræðisleg þátttaka barna í sveitarfélögum og grunnskólum,
 • 20 ára afmæli Barnasáttmálans
 • o.fl.

Hér má lesa skýrslu umboðsmanns barna um störf á árinu 2009 (PDF)