Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Sjálfsmynd og kynhegðun unglinga - Morgunverðarfundur

 

Opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnamál

MORGUNVERÐARFUNDUR

GRAND Hótel 30. september 2009 kl. 8.15 - 10.00    
      
 SJÁLFSMYND OG
KYNHEGÐUN UNGLINGA 
  1. Dagbjört Ásbjörnsdóttir, deildastjóri ÍTR, MA í kynja og kynlífsfræðum;
    "Kenndu mér að segja já, þá veit ég hvenær ég á að segja nei"
  2. Ungmenni úr Ungmennaráði Barnaheilla
    ræða um auglýsingar og áhrif þeirra á ungmenni 
  3. Sólrún Ósk Lárusdóttir, sálfræðingur hjá Fjölskyldumiðstöð Árborgar
    Barn í blóma - forvörn til framtíðar 
FUNDARSTJÓRI:  SALBJÖRG BJARNADÓTTIR 
 
Þátttökugjald kr. 1.500 sem þarf að staðgreiða. Morgunmatur er innifalinn í gjaldinu.
 
Ath! Fyrirtæki eða stofnanir geta fengið sendan reikning fyrir þátttökugjaldi
einungis gegn beiðni sem skilað er á staðnum.
 
Morgunverðarfundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.