Fréttir: ágúst 2009

Fyrirsagnalisti

24. ágúst 2009 : Opið hús á menningarnótt

Umboðsmaður barna var með opið hús á Menningarnótt.  fjöldi fólks mætti og naut veitingar og fjölbreyttra tónlistaratriða.  Sýningin Hvernig er að vera barn á Íslandi var sett upp að þessu tilefni og stendur hún uppi í nokkurn tíma til viðbótar.  Allir eru velkomnir til að koma hingað á Laugaveginn og skoða og þá þá sérstaklega börn.

21. ágúst 2009 : Allir eru krakkar hjá umboðsmanni barna

Umboðsmaður barna verður með opið hús á menningarnótt frá klukkan 11:00 - 13:00. Sýning verður á verkum barna sem tóku þátt í verkefninu "Hvernig er að vera barn á Íslandi?".

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica