Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Heimsókn á leikskólann Sæborg

Uboðsmaður barna, Margrét María og starfsmaður umboðsmanns, Eðvald Einar, heimsóttu leikskólann Sæborg í dag. Auður Ævarsdóttir, aðstoðar leikskólastjóri tók á móti þeim og kynnti þau verkefni sem Sæborg hefur verið að vinna að og hvernig raddir þeirra leiksólabarna fá aukið vægi við ýmsar ákvörðunartökur er varða þau sjálf.

Umboðsmaður kynnti fyrir þeim það skólaverkefni sem farið var af stað með á síðasta ári og lýstu þau áhuga sínum á þátttöku.