Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Stöndum við vörð um velferð barna?

Miðvikudaginn 28. janúar nk. kl. 8.15 til 10.00 heldur samstarfshópurinn NÁUM ÁTTUM fræðslufund undir yfirskriftinni „Stöndum við vörð um velferð barna?“
á Grand hótel í Reykjavík. Fundarstjóri er Rafn Jónsson.  Fundurinn er öllum opinn en þátttökugjald er kr. 1500 kr. morgunverður innifalinn í gjaldinu. 

NÁUM ÁTTUM er opinn samstarfshópur um fræðslu- og fíkniefnamál sem í sitja:
Landlæknisembættið, Lýðheilsustöð, Ríkislögreglustjóri, Barnaverndarstofa, Reykjavíkurborg, Vímulaus æska, Bindindissamtökin IOGT, Heimili og skóli, Umboðsmaður barna, FRÆ-fræðsla og forvarnir, Þjóðkirkjan, Barnaheill og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.