Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Nýr kynningarbæklingur um embætti umboðsmanns barna

Forsíða kynningarbæklings um umboðsmann barnaÚt er kominn nýr kynningarbæklingur um embætti umboðsmanns barna.

Í bæklingnum er í stuttu máli farið yfir hlutverk og eðli embættisins og stiklað á stóru um réttindi barna. Bæklingurinn er bæði ætlaður fyrir börn og fullorðna.

Örn Smári Gíslason sá um útlitshönnun á bæklingnum. Bæklingnum verður dreift í sumar og haust en þeir sem hafa áhuga á að fá bæklinginn sendan eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu umboðsmanns barna í s. 552 8999 eða á póstfangið ub hjá barn.is.