Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Fræðslufundur um forvarnir

Samstarfshópurinn Náum áttum stendur fyrir fræðslufundi á morgun, miðvikudaginn 28. nóvember, kl. 8:15-10 á Grand Hótel. Yfirskriftin er Hvert stefnir? Forvarnir á Íslandi.

Erindi flytja

  • Inga Dóra Sigfúsdóttir, forseti kennslufræði- og lýðheilsudeildar HR og ráðgjafi heilbrigðisráðherra
  • Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu
  • Árni Einarsson, framkvæmdastjóri FRÆ