Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Sumarið er tíminn - Morgunverðarfundur

Þriðjudaginn 5. júní mun Náum áttum hópurinn sem umboðsmaður barna á fulltrúa í halda morgunverðarfund á Grand hótel. Yfirskriftin að þessu sinni er: Sumarið er tíminn: samvera, útihátíðir; ábyrgð hverra? Fundurinn hefst kl. 8.15.

Fyrirlesarar eru:

  • Ragnar Örn Pétursson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæ
  • Helgi Eiríksson, forstöðumaður Frístundamiðstöðvar ÍTR í Miðbergi
  • Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOK