Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Fundur umboðsmanna barna í Oslo

Í vikunni mun starfsfólk skrifstofu umboðsmanns barna sækja sameiginlegan fund starfsmanna hinna norrænu embætta umboðsmanna barna í Osló, Noregi.  Starfsemi skrifstofunnar mun því að mestu liggja niðri frá og með þriðjudeginum 5. desember til og með föstudeginum 8. desember.  Þó verður svarað í síma frá kl. 9-12 og 13-15.