Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Umsögn um breyting á alm. hgl. (kynferðisbrot)

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (kynferðisbrot), 20. mál.  Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. nóvember 2006.    

Skoða umsögn.